
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði, pípara og múrara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. rafvirkja.
Iðnverkamenn / Smiðir - Byggingavinna
HH Hús leitar að duglegum smiðum eða iðnverkamönnum í fjölbreytt verkefni tengt byggingarvinnu. Við erum ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi, endurbótum og fjölbreyttum verkefnum bæði utan- og innanhúss
Við leggjum áherslu á metnað í því sem við gerum og reynum að viðhalda góðum starfsanda og jákvæðu vinnuumhverfi.
English:
We are looking for carpenters for a variety of tasks related to construction work. We are a rapidly growing company specializing in maintenance, renovations, and various projects both indoors and outdoors.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði og viðhaldsverkefni bæði utan- og innanhúss
- Verkefni tengd viðhaldi opinberra bygginga
- Verkefni tengd ýmsum tegundum tjóna
- Önnur tilfallandi verkefni
English:
- New construction and maintenance projects both indoors and outdoors.
- Projects related to the maintenance of public buildings.
- Projects related to various types of Insurance-related projects.
- Other occasional tasks.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr svipuðum störfum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Vandvirkni og vinnur vel með öðrum
- Stundvísi og áreiðanleiki
English:
- Experience in similar work
- Independent and organized work methods
- Attention to detail and works well with others
- Punctuality and reliability.
Advertisement published12. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
HousebuildingMasonryConscientiousCarpenterPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bílstjóri með reynslu úr byggingargeiranum
HH hús

Smiður á smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Óskum eftir smiðum til starfa
MT Ísland

Smíðakunnátta
Ásgarður handverkstæði

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Múrarameistari – fagleg ábyrgð og traust
Mál og Múrverk ehf

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Pípari / Plumber
JBÓ Pípulagnir ehf.