Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Iðjuþjálfi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa stöðu iðjuþjálfa í allt að 100% starf.

Um er að ræða nýtt og spennandi starf fyrir metnaðarfullan iðjuþjálfa í endurhæfingarteymi HSU á Selfossi.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæslu-, sjúkrahúss- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tekur þátt í greiningu, endurhæfingu og þjálfunaráætlun 
  • Ráðgjöf og umsóknir á hjálpartækjum 
  • Skráning og skýrslugerð   
  • Fræðsla fyrir íbúa og starfsfólk 
  • Fræðsla og ráðgjöf á aðrar starfstöðvar HSU 
  • Þátttaka í þverfaglegum teymum 
  • Iðjuþjálfi vinnur í miklu samstarfi við sjúkraþjálfara HSU 
  • Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi 
  • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi 
  • Áhugi á þróun og uppbyggingu faglegs starfs 
  • Jákvætt viðmót og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni  
  • Mjög góð íslenskukunnátta 
Advertisement published12. December 2024
Application deadline6. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Flexibility
Professions
Job Tags