Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Húsvörður - félagsheimilið Þinghamar

Starf húsvarðar í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi er laust til umsóknar. Um er að ræða 30-50% starf. Í starfinu felst einnig tilfallandi kvöld og helgarvinna sem stjórnast af aðsókn að húsinu og tímasetningu viðburða sem haldnir eru.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón og eftirlit með félagsheimilinu Þinghamri.
  • Starfar við og hefur umsjón með húseignum, tækjum og innanstokksmunum.
  • Sér um opnun/lokun húsnæðis og annast smávægilegt viðhald.
  • Annast bókanir vegna félagsheimilisins og er til staðar þegar það er í notkun.
  • Fylgist með að umhirðu lóðar sé ekki ábótavant.
  • Situr nefndarfundi húsnefndar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lipurð og færni í samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
Advertisement published18. December 2024
Application deadline6. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags