
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Húsasmiður - Framtíðarstarf
HH hús leitar að hörku duglegum húsasmið vönum störfum í byggingarvinnu. Við erum ört vaxandi fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum störfum tengdum viðhaldi og tjónum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði og viðhaldsverkefni utanhúss sem innan
- Verkefni tengd viðhaldi opinberra bygginga
- Verkefni tengd ýmsum tegundum tjóna
- Önnur verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara- eða sveinspróf í húsasmíði
- Fjölbreytt reynsla úr svipuðum störfum
- Vandvirkni og snyrtimennska
- Vönduð mannleg samskipti og heiðarleiki
- Stundvísi og áreiðanleiki
Advertisement published11. September 2025
Application deadline2. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
HousebuildingCarpenter
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Smiður óskast
Bergþing ehf.

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Campervan Builder
Campeasy

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf

Óska eftir Flísara og múrara gott ef hann kann að smíða.
Verk sem tala ehf.

Húsasmiður vinnu/verkamaður óskast
ÞÁ smíðar slf.

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Ert þú rétti einstaklingurinn fyrir okkur ?
Timburás ehf