
Festi
Festi á og rekur fyrirtæki sem eru leiðandi hvert á sínum markaði; matvöru-, raftækja-, lyfja- og heilsuvöru-, eldsneytis-, raforkusölu- og þjónustustöðvamarkaði. Fasteigna- og vöruhúsarekstur og kaup og sala verðbréfa er einnig hluti af starfsemi samstæðunnar.
Móðurfélagið Festi á dótturfélögin Krónuna sem rekur samnefndar matvöruverslanir, N1 sem rekur þjónustustöðvar eldsneytis- og rafmagnssölu og ýmsa þjónustu tengda smur- og bifreiðaþjónustu, ELKO sem er stærsta raftækjaverslun landsins, Lyfju sem starfrækir 45 apótek og útibú, Yrkir sem á og rekur fasteignir samstæðunnar og Bakkann vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhúsaþjónustu og dreifingu.

Hlutastarf í mötuneyti Festi
Festi leitar að drífandi og samviskusömum starfsmanni til aðstoðar í mötuneyti félagsins á Dalvegi. Um er að ræða 50% starf sem felst í aðstoð við öll dagleg verkefni í eldhúsi og matsal, þar sem um 200 manns eru þjónustaðir. Viðkomandi þarf að hafa gott viðmót, drifkraft og ríka þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á elduðum mat
- Móttaka á vörum og frágangur
- Áfyllingar
- Þrif á sal og uppvask
- Aðstoð við innkaup
- Önnur tilfallandi verkefni í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í mötuneyti, eldhúsi eða sambærilegt kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Vandvirkni og geta til að vinna undir álagi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Styrkur til heilsueflingar
Aðgangur að velferðarþjónustu
Afsláttarkjör hjá Krónunni, Lyfju, ELKO og N1
Advertisement published28. August 2025
Application deadline8. September 2025
Language skills

Required
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Kitchen workConscientious
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Part time chef assistant
Flame Restaurant

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Álftamýrarskóli - mötuneyti
Skólamatur

2 positions in Housekeeping/breakfast/laundry/general restaurant work
North West Restaurant & Guesthouse

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Kokkur / chef
Lóla Restaurant

Pizzu Bakarar,afgreiðslustarf og bílstjórar
Castello Pizzeria

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús

Þjónar í hlutastarf / waiters part time
Oto Restaurant