Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur eru í nýju og glæsilegu húsnæði við Efstaleiti 21b -27c í febrúar 2023. Aðstaðan og aðbúnaðurinn í húsnæðinu hefur verið hannaður með læknastarfsemi í huga en hér er einnig að finna tvær rúmgóðar skurðstofur með nýjum, fyrsta flokks búnaði.
Hjá Læknastofum Reykjavíkur koma til með að starfa sérfræðilæknar á ýmsum sviðum.
Hjúkrunarfræðingur/Skurðhjúkrunarfræðingur í 50-100% starf
Við erum að leita eftir metnaðarfullum, hlýjum og áhugasömum hjúkrunarfræðing/skurðhjúkrunarfræðing til starfa.
Starfið er fjölbreytt og felur meðal annars í sér að ef til vill aðstoða skurðlækni í skurðaðgerð, aðstoða á vöknun, sótthreinsun áhalda og almenn skurðstofu störf.
Við óskum eftir einstakling sem hefur getu og áhuga á að vinna undir álagi við spennandi og fjölbreytt verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða skurðlækni
- Aðstoða sjúkraliða við að fylgjast með skjólstæðingum á vöknun
- Þrif og sótthreinsun áhalda
- Innkaup á rekstrarvörum
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Advertisement published11. October 2024
Application deadline22. November 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Áhugavert starf á útskriftardeild Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur
Læknastöðin Orkuhúsinu
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsuvernd grunnskólabarna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingar óskast
Handlæknastöðin
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Sóltún - Hjúkrunarfræðingur
Sóltún hjúkrunarheimili
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali