
Vörður tryggingar
Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.
Vörður hefur á að skipa þjónustulipru og vel upplýstu starfsfólki sem vinnur í fjölbreyttu og hvetjandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á traust og áreiðanleika í samskiptum.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Hjúkrunarfræðingur í áhættumat líf- og heilsutrygginga
Við leitum að öflugum sérfræðingi í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Helstu verkefni tengjast meðal annars vinnslu umsókna á líf- og heilsutryggingum, yfirferð heilsufarsgagna og samskipti viðskiptavini, endurtryggjendur, lækna og heilbrigðisstofnanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Áhættumat á umsóknum líf- og heilsutrygginga
-
Móttaka og vinnsla gagna vegna persónutrygginga
-
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
-
Samvinna við trúnaðarlækni félagsins eða heilbrigðisstofnanir vegna áhættumats
-
Fræðsla og stuðningur við starfsfólk framlínu vegna líf- og heilsutrygginga
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda t.d. hjúkrunarfræði.
-
Frumkvæði, góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
-
Gott vald á íslensku og ensku
-
Góð tölvukunnátta
-
Reynsla innan vátrygginga er kostur
Advertisement published22. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Nurse
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í sérhæfða dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Deildarstjóri – Sóltún Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins - Ylja neyslurými - heilbrigðisstarfsfólk
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis í Fjallabyggð og Dalvík
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Hjúkrunarfræðingur óskast í heimahjúkrun á heilsugæslu HSU Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands