Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma auk þess að vera hluti af uppbyggingu slagþjónustu á Íslandi.
Á taugalækningadeild er mikil þverfagleg teymisvinna og fjölmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Boðið verður uppá einstaklingshæfða aðlögun, undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.
Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í .
Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag.
Education and requirements
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu
Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala
Fylgjast með nýjungum í faginu
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Advertisement published4. February 2025
Application deadline14. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður til fjölbreyttra starfa á skurðstofum Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan blóðlækninga
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingardeildar Grensási
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir speglunar
Landspítali
Læknir í Transteymi
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Similar jobs (12)
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í afleysingar
Mörk hjúkrunarheimili
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa hjá Heilsuvernd Heilsugæslu.
Heilsuvernd Heilsugæsla - Urðarhvarfi
Ljósið leitar að iðjuþjálfa til afleysingar í 1 ár
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda