
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða?
Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem stuðlað er að þróun starfsfólks?
Þá viljum við endilega heyra frá þér.
Hrafnista Boðaþingi óskar eftir að ráða til sín hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi verkefni. Framundan eru spennandi tímar í Boðaþingi en í næsta mánuði opnar ný og glæsileg deild og fer þá heimilið úr 44 íbúa heimili á einni deild í tvær deildir með samtals 108 íbúa.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði en mikilvægt er að viðkomandi geti tekið helgar- og kvöldvaktir í bland við dagvaktir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Þekking á RAI mælitækinu er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð yfirsýn og skipulagshæfni
Advertisement published10. June 2025
Application deadline6. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur 60-100% starfshlutfall
Múlabær

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Eir endurhæfingu, blundar í þér stjórnandi? - Tímabundin ráðning
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi störf á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali