
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Heimsendingar á kvöldin
Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf á kvöldin.
Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, með fullnaðarskírteini og geta unnið 2-3 vaktir í viku.
Vinnutími er frá kl. 17:00-21:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun sendinga í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Advertisement published13. May 2025
Application deadline31. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityDriver's licenceNon smokerIndependenceDelivery
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Ísafjörður - Bílstjóri sumarafleysing
Pósturinn

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði
Steypustöðin

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Bílstjóri - Sumarstarf
Mata

Við erum að leita að verslunarstjóra Ellingsen!
S4S - Ellingsen

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar