Sjúkrahúsið á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri

Heilbrigðisstarfsmaður á Upplýsingatæknideild

Ert þú til í breytingar og nýjar áskoranir?

Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) óskar eftir að ráða heilbrigðisstarfsmann í stöðu verkefnastjóra rafrænnar skráningar á Upplýsingatæknideild. Um er að ræða 80-100% stöðu og er starfið laust nú þegar eða eftir samkomulagi.

Við tökum vel á móti nýju starfsfólki, bjóðum upp á góða aðlögun og samheldið og öflugt starfsumhverfi.

Næsti yfirmaður er Sigmundur Björnsson deildarstjóri Upplýsingatæknideildar.

Komdu og vertu hluti af öflugu teymi á Sjúkrahúsinu á Akureyri!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Virk þátttaka og frumkvæði í þróun og innleiðingu á nýjungum fyrir rafræna sjúkraskrárumhverfi, sem grundvallast á gildandi lögum og reglugerðum og er í samræmi við stefnu og markmið sjúkrahússins.

  • Frumkvæði í notkun allra möguleika í rafrænni skráningu sem styðja við aukin gæði og öryggi í þjónustu.

  • Umsjón með innleiðingu á verkferlum og vinnulagi tengt því

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í hjúkrunarfræði eða annarri löggiltri heilbrigðisstétt, með starfsleyfi frá Embætti Landlæknis

  • Góð þekking á faglegum grunni og rafrænni skráningu í rafræn sjúkraskrárkerfi er æskilegt

  • Mjög góð almenn tölvu- og tækniþekking

  • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur

  • Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðað viðhorf

  • Skipulagshæfileikar, lausnamiðuð vinnubrögð og geta til að vinna eftir skilgreindum gæða- og öryggisferlum

  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og miðlun upplýsinga

  • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og markviss vinnubrögð

  • Reynsla og áhugi á teymisvinnu

Advertisement published30. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Eyrarlandsvegur, 600 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Ambition
Work environment
Professions
Job Tags