Zara Smáralind
Noron ehf. er dótturfélag Haga sem rekur verslun á Íslandi undir vörumerki Zara. Zara er ein stærsta tískuverslunarkeðja í heimi sem selur fatnað og fylgihluti fyrir dömur, herra og börn á sanngjörnu verði.
Zara opnaði fyrstu verslun sína á Íslandi árið 2001. Í dag rekur Noron ehf. eina verslun og vefverslun undir vörumerkinu Zara, samkvæmt sérleyfissamningi við Inditex á Spáni. Verslunin er staðsett í Smáralind.
Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Ert þú að leita þér að fullu starfi til framtíðar?
Við leitum af manneskju sem vill takast á við áskoranir í breytilegu og hröðu starfsumhverfi með brennandi áhuga á tísku og fólki.
Við erum að leita að starfsfólki í verslun sem hefur áhuga á að vaxa í starfi.
Helstu daglegu verkefni:
Tryggja að deildin sé snyrtileg og hrein öllum stundum.
Almenn afgreiðsla.
Önnur tilfallandi verkefni.
Vinnutími miðast við opnunartíma verslunarmiðstöðvarinnar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Unnið verður úr umsóknum eins og þær berast
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stuðla að sölu á nýrri vöru á markvissan hátt
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum kostur
- Góðir söluhæfileikar og rík þjónustulund
- Brennandi áhugi á tísku
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Getur unnið undir álagi
- Frumkvæði
- Sveigjanleg/ur og úrræðagóð/ur
- 18 ára eða eldri
- Gott vald á íslensku
Advertisement published2. January 2025
Application deadline23. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Vestmannaeyjar - tímavinna
Vínbúðin
Starfsmenn óskast
Íshestar
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Heildverslun í Hafnarfirði - Sölufulltrúi.
Danco
Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
Þjónustufulltrúi
Stoð