
Fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikadeild Keflavíkur hefur verið starfandi frá 1985. Hjá deildinni eru tæplega 500 iðkendur í tveimur íþróttagreinum, áhaldafimleikum og hópfimleikum og 33 þjálfarar. Einkunnarorð deildarinnar eru Gleði-Ástríða-Árangur og fimleikadeildin hefur fengið vottun sem fyrirmyndarfélag.

Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir þjálfurum
Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild sem telur um 700 iðkendur í dag. Með fjölgun iðkenda verður til eftirspurn eftir þjálfurum. Deildin auglýsir eftirfarandi störf:
- Yfirþjálfara í hópfimleikum
- Þjálfari í hópfimleikum
- Þjálfari í áhaldafimleikum
- Þjálfari í almenna deild (krílafimleikar, krakkafimleikar, grunn- og framhaldshópar, fimleikar fyrir alla)
- Dansþjálfari í hópfimleikum.
Nánari upplýsingar um störfin eru hér. Jafnframt er hægt að hafa samband við Evu Hrund, framkvæmdastjóra deildarinnar - netfang: [email protected], ef einhverjar spurningar eru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjálfun í viðkomandi deild
- Samskipti við foreldra og iðkendur
- Ábyrgð á sínum hópum og markmiðum þeirra sem hann þjálfar
- Þátttaka í viðburðum á vegum félagsins
- Vinnur eftir reglum félagsins og er fyrirmynd fyrir iðkendur
- Vinnur eftir útgefnum reglum FSÍ
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af þjálfun fimleika er kostur
- Vilji til að endurmennta sig á námskeiðum FSÍ
- Sjálfstæði í starfi og hæfileiki til að vinna með öðrum
- Hæfni í mannlegum
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Fullt starf eða hlutastarf
- Samkeppnishæf laun
- Stór og skemmtilegur vinnustaður
Advertisement published4. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Skills
Gymnastics
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Frístundaleiðbeinandi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Kennari við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Skólaliðar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Forstöðumaður frístundar við Nesskóla
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúar við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari við Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
Fjarðabyggð

Aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál, ÍSAT
Fjarðabyggð

Raungreinakennari við Nesskóla
Fjarðabyggð

Tungumálakennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Sérkennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð