Matís ohf.
Þekkingarfyrirtækið Matís vinnur að rannsóknum og nýsköpun á matvælum til að efla verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu.
Fagstjóri örverumælinga
Matís leitar að fagstjóra örverumælinga. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, stjórnun og stefnumótun. Fagstjóri heyrir undir sviðsstjóra þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og ábyrgð á rekstri og starfsmannahaldi faghópsins (8 manna teymi)
- Samskipti við fyrirtæki og hagaðila
- Stefnumótun, skipulagning, forgangsröðun og samhæfing mælinga og verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði örverufræði, matvælafræði, líffræði, lífefnafræði eða sambærileg menntun. Framhaldsmenntun er kostur
- Rík samskipta- og skipulagshæfni
- Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður
- Leiðtogahæfileikar
- Reynsla af örverumælingum er æskileg
- Reynsla af rekstri, stjórnun og markaðsmálum er kostur
- Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Advertisement published11. December 2024
Application deadline30. December 2024
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Vínlandsleið 12-14, 113 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Seiðaeldi
Samherji fiskeldi ehf.
Sérfræðingur í Gæðatryggingu
Akraborg ehf.
Sérfræðingur / Principal Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur / Senior Scientist – Pilot Lab
Alvotech hf
Sérfræðingur í þróun frumulína (Cell Line Development Lead)
Alvotech hf
Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða
Umhverfisstofnun
Finance and Control Officer
The Financial Mechanism Office (FMO)
QC Potency Senior Scientist
Alvotech hf
Scientist – Pilot Lab (entry-level)
Alvotech hf
Útstillingahönnuður H&M
H&M
Rannsóknarmaður á þróunardeild líftæknilyfja - Frumuræktun
Alvotech hf
Sérfræðingur / Scientist - Potency and Binding
Alvotech hf