Do you want to translate non-english job information to English?

HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Ert þú múrarinn sem við leitum að?
HH Hús óska eftir að ráða múrara í framtíðarstarf. Ef þú ert vandvirkur, lausnarmiðaður og brennur fyrir spennandi og krefjandi verkefnum, ert þú okkar maður/kona. Við sinnum bæði viðhaldsverkefnum, tjónum og nýsmíði. HH Hús leggur áherslu á að starfsfólki líði vel og lofar nægri vinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt verkefni tengd tjónum og viðhaldi. Viðkomandi mun bera ábyrgð á þeim verkefnum sem undir hann heyra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistara- eða sveinspróf í múraraiðn.
- Haldgóð reynsla af vinnu við múrverk og flísalögn
- Nákvæmni, vandvirkni og fagmennska
- Mjög góðir samskiptaeiginleikar og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
Advertisement published23. June 2025
Application deadline10. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (8)
4 d

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar
4 d

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar
5 d

Ert þú öflugur liðsfélagi í Múrbúðina Kletthálsi 7?
Múrbúðin ehf.
10 d

🎯 Reyndur Múrari - 🎯 Experienced Mason
Mál og Múrverk ehf
17 d

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan
19 d

Múrari
TILDRA Byggingafélag ehf.
27 d

MÚRARAR – HÚSAVIÐHALD – HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ & LANDSBYGGÐIN
Rúnar múrari ehf
27 d

Múrari / Mason and Tiler Wanted
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Would you like some cookies?
We use cookies to analyse web traffic and improve your browsing experience.