
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Dyravörður
Dyravarsla
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a í Reykjavík og er opinn fyrir mat og drykk alla daga.
Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími er frá kl. 11:30 alla daga og lokað fyrir drykki kl. 01:00 virka daga og 03:00 föst og laugardaga.
Við leitum eftir bæði hraustum konum og körlum í dyravörslu sem:
- eru eldri en 22 ára
- með góða þjónustulund
- með réttindi til að vinna við dyravörslu
- áhuga á að láta gott af sér leiða
Reynsla er kostur en ekki skilyrði.
Ef þetta ert þú eða annar sem þú kannast við ekki hika við að hafa samband.
Menntunar- og hæfniskröfur
Dyravarðaréttindi.
Advertisement published27. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)