
Sveitarfélagið Hornafjörður
Hjá Sveitarfélaginu Hornafirði starfar öflugur og samheldin hópur fólks með metnað fyrir framtíð sveitarfélagsins.

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornaförður auglýsir eftir deildarstjóra framkvæmda- og þjónustudeildar.
Við leitum að framsýnum og metnaðarfullum leiðtoga til að ganga til liðs við teymið okkar. Þetta er lykilhlutverk fyrir þá sem vilja móta sjálfbæra og blómlega framtíð samfélagsins á einstökum stað. Ertu tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og leiða mikilvæga þróun?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með framkvæmdum og viðhaldi mannvirkja
- Undirbúningur og stjórnun fjölbreytta verkefna sem snúa að framkvæmdum á fjarskipta-, veitu- og gatnakerfum.
- Þátttaka í gerð framkvæmdaráætlana og forgangsröðun verklegra framkvæmda sem munu móta ásýnd sveitarfélagsins.
- Ábyrgð á samskiptum við hönnuði, útboðum, gerð verksamninga, eftirliti og uppgjöri framkvæmda.
- Umsjón með rekstri áhaldahúss og Hornafjarðarhafnar.
- Veita starfsmönnum deildarinnar og forstöðumönnum ráðgjöf við gerð viðhaldsáætlana og skipulagningu framkvæmda.
- Umsjón með kaupum á búnaði sem tengist umferðaröryggi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- Áskilin er reynsla af undirbúningi, eftirliti og/eða stjórnun verklegra framkvæmda.
- Reynsla af opinberri stjórnsýslu og mannaforráðum er kostur.
- Þekking á vatns- og fráveitumálum og lögum um opinber innkaup er æskileg.
- Umsækjandi þarf að vera lipur í samskiptum, jákvæður, búa yfir þjónustulund, frumkvæði og drifkrafti til að ná árangri.
- Færni í íslensku er mikilvæg, bæði í ræðu og riti.
- Vandvirkni og hæfni til að vinna hratt úr verkefnum.
- Góð tölvukunnátta er nauðsynleg.
Advertisement published10. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Hafnarbraut 27, 780 Höfn í Hornafirði
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA hf

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Deildarstjóri skipulags-, umhverfis- og byggingardeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Verkfræðingur óskast á mannvirkjasvið
Norconsult ehf.