Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding hvalaskoðun Reykjavik auglýsir.
Ertu skemmtilegur bílstjóri með hæfileikann til að leysa verkefni í fjölbreyttu umhverfi?
Elding auglýsir eftir bílstjóra sem getur einnig tekist á við fjölbreytt verkefni innan fyrirtækisins
Hvað bíður þín?
- Akstur og þjónustu við farþega.
- Umsjón og umhirðu bifreiða.
- Viðhald og þrif á tækjum og búnaði fyrirtækisins.
- Önnur verkefni sem útgerðarstjóri eða flotastjórii fela starfsmanni.
Hverju krefjumst við?
- Aukin ökuréttindi D.
- Góð ensku- og íslenskukunnátta.
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.
- Handlagni og verkvit.
- Stundvísi og snyrtimennska.
- Hreint sakavottorð.
Um Eldingu
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf. er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á sviði hvala- og náttúruskoðunar á sjó. Elding er eitt þeirra fyrirtækja á Íslandi sem hefur allt frá upphafi látið sig umhverfismál varða með markvissum hætti, og lagt sig fram við að vinna að sinni kjarnastarfsemi í sátt við náttúruna og umhverfið.
Elding hefur það að markmiði að fyrirtækið sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta mentun og bakgrunn. Þá sé starfsmönnunum búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar símentun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpu innan fyrirtækisnins og ferðaþjónustunnar í heild.
Í Eldingu er öflugt starfsmannafélag sem heldur reglulega viðburði og veitir ýmis fríðindi.
Hjá Eldingu er starfsfólki boðið heilsuræktarstyrk.
Elding er félagi í IGLTA og stoltur samstarfsaðili Reykjavik Pride til margra ára.
Advertisement published24. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Ægisgarður 5, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin
Störf í áfyllingu í Vík í Mýrdal- hlutastarf
Ölgerðin
Störf í áfyllingu í Þorlákshöfn- hlutastarf
Ölgerðin
Meiraprófsbílstjóri - sumarafleysingar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Bílstjórar með meirapróf / Drivers with CE
Borgarverk ehf
Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni
Coach Driver - Atvinnubílstjóri
BusTravel Iceland ehf.
Bílstjóri
Álfaborg ehf
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Meiraprófsbílstjóri óskast !
Gatnaþjónustan ehf.