Fóðurblandan
Fóðurblandan

Meiraprófsbílstjóri - Framtíðarstarf

Fóðurblandan leitar reyndum að meiraprófsbílstjóra til dreifingar á fóðri til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og dreifing á fóðri
  • Þrif og umhirða fóðurbíls
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf CE og reynsla af akstri með tengivagna skilyrði
  • Stundvísi, reglusemi og rík þjónustulund
  • Góð samskiptafærni
Advertisement published16. December 2025
Application deadline7. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's license CEPathCreated with Sketch.Cargo transportation
Professions
Job Tags