
DAP arkitektar
Dap ehf. er ráðgjafafyrirtæki á sviði hönnunar og arkitektúrs. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og áhugaverð hönnunar- og ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila, þ.m.t. fyrir verslun og þjónustu ásamt íbúðar- og skrifstofuhúsnæði. Jafnframt er ráðgjöf vegna þróunar og uppbyggingar einstakra lóða og/eða svæða hluti af starfsemi dap.
Starfsmenn stofunnar eru fimm og erum við staðsett í vesturhluta Reykjavíkur þar sem tenging við almenningssamgöngur eru mjög góðar. Jafnframt er gott aðgengi að bílastæðum.
Kynningarefni Dap er að finna á slóðinni Instagram.com/dap_arkitektar/
Arkitekt og innanhússarkitekt
Dap arkitektar leita að arkitekt og innanhússarkitekt til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni stofunnar sem eru framundan.
Starfsreynsla á arkitektastofu er kostur og kunnátta á helstu teikniforrit, s.s. Autocad/Revit er nauðsynleg.
Advertisement published24. July 2025
Application deadline10. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Starmýri 2A, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (1)