
Fagkaup ehf
Fagkaup veitir byggingar-, iðnaðar- og veitumarkaði virðisaukandi þjónustu.
Innan Fagkaupa eru verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindri, Vatn og veitur, S. Guðjónsson, Varma og Vélarverk, K.H. vinnuföt, Áltak, Fossberg, Hagblikk og Þétt byggingalausnir. Rúmlega 300 starfsmenn vinna hjá Fagkaupum í fjölbreyttum störfum ólíkra starfsstöðva og fyrirtækja.
Fagkaup starfrækir vottað jafnlaunakerfi og hefur skuldbundið sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Auk þess hefur Fagkaup hlotið vottun skv. ISO 9001 gæðastaðlinum.
Eitt af lykilmarkmiðunum er að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Til að ná þeim markmiðum er hæft starfsfólk mikilvægur partur í daglegum störfum Fagkaupa. Mannauðsstefna Fagkaupa þar sem m.a. er lögð áhersla á tækifæri til starfsþróunnar og vaxtar í starfi með m.a. öflugu fræðslustarfi og fjölbreyttum störfum innan fyrirtækisins.
Unnið er að jákvæðu, hvetjandi og öruggu starfsumhverfi þar sem vellíðan starfsfólks er höfð að leiðarsljósi.
Fagkaup hvetur áhugasama einstaklinga að sækja um störf óháð kyni, aldri og uppruna.

Almenn umsókn
Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt og Fossberg. Því eru fjölmörg spennandi störf í boði fyrir fólk með mismunandi reynslu,menntun og hæfni.
Education and requirements
Misjafnar eftir því hvaða störf er verið að sækja um.
Responsibilities
Fjölbreytt störf fyrirtækja Fagkaupa kallar á ólíka færni, reynslu og menntun starfsfólks. Allt frá söluráðgjöf í verslunum Fagkaupa til sérfræðiþekkingar t.d. á sviði rafbúnaðar, pípulagnar og veitumörkuðum. Einnig almenn skrifstofustörf þar sem upplýsingatæknimál, mannauðsmál, markaðsmál, sjálfbærnimál, innheimta og tollaafgreiðsla eru meðal verkefna. Vöruhús Fagkaupa eru nokkur og þjónustufulltrúar vöruhúsa er mikilvæg eining. Akstursdeild sömuleiðis starfandi og góðir bílstjórar mikilvægir!
Benefits
Líkamsræktarstyrkur
Samgöngustyrkur þar sem umhverfisvænn fararmáti er nýttur
Niðurgreiddur hádegismatur
Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
Advertisement published27. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Skills
Customer checkoutBuilding skillsiðngreinar ElectricianSalesÞjónustulund sölumennska
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Samfélagsmiðlar og vefverslun
Polarn O. Pyret

Hellulagnir
Fagurverk

Bifvélavirki/vélvirki
Terra hf.

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Rafvirki í ört vaxandi fyrirtæki.
Lausnaverk ehf

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Rafvirki/tæknimaður
Rými