
Aðalbókari hjá byggingafélagi
Við leitum að bókara í fullt starf
Eignabyggð óskar eftir nákvæmum og sjálfstæðum bókara til starfa. Starfið felur í sér bókun reikninga í fjárhags- og verkbókhald, launavinnslu og önnur tilfallandi og almenn bókhaldsstörf.
Við leitum að einstaklingi með reynslu af bókhaldi, góða yfirsýn og sjálfstæð vinnubrögð. Þekking á bókhaldskerfinu DK er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Bókun reikninga í fjárhags- og verkbókhald
-
Umsjón með launavinnslu
-
Uppgjör og skil til opinberra aðila
-
Vinna náið með stjórnendum og verkefnastjórum að fjárhagslegri yfirsýn
-
Reikningagerð
- Ábyrgð á VSK uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun á sviði bókhalds, fjármála eða skyldra greina er kostur
-
Reynsla af DK bókhaldskerfi nauðsynleg
-
Nákvæmni, sjálfstæði og hæfni til að skipuleggja vinnu
-
Góð tölvukunnátta og færni í Excel
Advertisement published19. May 2025
Application deadline14. June 2025
Language skills

Required

Required
Location
Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
DK
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Fulltrúi í fjármáladeild
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Starfsmaður í bókhaldi
Grant Thornton

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Bókari
Fastus

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Bókari / Innheimta
Frakt

Vanur bókari
Bókhaldsþjónusta

Skrifstofustjóri / Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Bókari
Seaborn Iceland