
Leikskólinn Krakkaborg
Leikskólinn Krakkaborg þriggja deilda leikskóli fyrir nemendur á aldrinum 12 mánaða til 6 ára. Krakkaborg er Grænfána leikskóli og vinnur mikið að umhverfismennt og rík áhersla er lögð á útiveru og hreyfingu. Leikskólinn hefur aðgang að íþróttasal félagsheimilisins í Þingborg. Lóðin er stór og með fjölbreyttu umhverfi þar sem áhersla er lögð á að nýta náttúruna sem best. Leikskólinn Krakkaborg er í 11 km fjarlægð frá Selfossi eða um 8 mín akstursleið og er falin náttúruperla.

50% Sérkennlustjóri skólaárið 2025-2026
Leikskólinn Krakkaborg Auglýsir eftir einstaklingi í 50% stöðu til að sinna stöðu sérkennslustjóra tímabundið árið 2025-2026.
Leikskólinn er þriggja deilda leikskóli þar sem lögð er áhersla á útinám, sköðun og sjálfbærni og starfar eftir hugmyndafræði John Dewey. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra.
- Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskóla
- Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga milli sérkennsluráðgjafa/sérkennslufulltrúa leikskóla og starfsmanna leikskólans.
- Hefur umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn) eða menntun á sviði sérkennslufræða, uppeldisfræði, þroskaþjálfunar eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af starfi í leikskóla eða starfi með börnum er æskileg
- Ánægja af því að starfa með börnum
- Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnu
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
Full stytting eða fastur frídagur aðra hvora viku.
opnunar tími leikskólans er 7:45-16:15 alla daga
Advertisement published14. August 2025
Application deadline28. August 2025
Language skills

Required
Location
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Type of work
Skills
ProfessionalismProactiveClean criminal recordAmbition
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Náttúrufræðikennsla á unglingastigi auk stærðfræðikennslu
Árbæjarskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundarstarfs
Seltjarnarnesbær

Félagsmiðstöðin Fókus, hlutastarf
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær

Frístundaráðgjafi í tímavinnu
Fjölskyldusvið