Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði

Efla seiglu, von og bjartsýni í mesta skammdeginu!

Að eiga tíma fyrir sig, 1x í viku í 6 vikur - 5, 12, 19, 27 desember, 2 og 9 janúar 2026 - og tvö markþjálfunarviðtöl - er sjálfsumhyggja í mesta skammdeginu. Við ætlum að þjálfa seiglu,,vöðvann" okkar. Þú reynir á eigin skinni inngrip úr jákvæðri sálfræði s.s. þakklæti, góðverk, núvitund, horfa á fegurð og verða fyrir innblæstri. Við skoðum seiglu og styrkleika, aukum sjálfsþekkingu og vaxandi viðhorf og gerum áætlun um að blómstra og taka fagnandi á móti þgear birtan sigrar myrkrið. Byggt á fræðum Martin Seligman, auk þess að byggja á áfanganum ,,Science of Well being"/Yale og bókunum ,,Why are Icelanders so Happy? (2018) og ,,From Reykjavík to Penang, Stories of Love and Happiness" (2025) en námskeiðshaldari er höfundurinn að þessum bókum.

Starts
5. Dec 2025
Type
On site / remote
Timespan
6 times
Price
113,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories