Hönd í hönd ráðgjöf
Hönd í hönd ráðgjöf
Hönd í hönd ráðgjöf

Doulunám

Frábært nám fyrir öll sem vilja starfa í tengslum við fæðingar og dýpka skilning sinn á fæðingarferlinu.
Doula er kona sem styður aðrar konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu og í fæðingu. Stuðningurinn felst í nærveru, fræðslu og hlýju – „mothering the mother“.

Námið hentar öllum sem hafa brennandi áhuga á fæðingarferlinu og vilja öðlast dýpri skilning og færni í fæðingarstuðningi. Ef þú brennur fyrir að styðja konur og barnshafandi er doulunámið fyrir þig.

Meðal þess sem farið er í er:

  • starfsvið doula

  • fagmennska í tengslum við fæðingar

  • uppbygging vitjana á meðgöngu og í sængurlegu

  • líkami og breytingar barnshafandi kvenna

  • Ólíkar fæðingar – ólíkur stuðningur

  • praktískur stuðningur

  • fæðingarsögur og fæðingarupplifun

  • nýburinn og brjóstagjöf

  • tengsl foreldris og barns

  • nýja fjölskyldan

  • uppbygging doulustarfsemi.

Starts
30. Aug 2025
Type
On site
Timespan
8 times
Price
149,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories