Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimahjúkrun.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimahjúkrun.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, félagsþjónustu og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðing velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu, hreyfanlegu öldrunarteymi, með það að markmiði að styðja enn frekar við sjálfstæða búsetu aldraðra í eigin húsnæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun
  • Virk þátttaka í teymisvinnu
  • Þátttaka í þróun og innleiðingu nýrra verkefna

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðamenntun
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi
  • Gilt ökuleyfi
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur19. júní 2024
Staðsetning
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar