Þingvangur ehf.
Þingvangur ehf.

Verkefnastjóri

Um er að ræða undirbúning og stjórnun á byggingaframkvæmdum, verkefnastjórnun, eftirfylgni áætlana, samningagerð o.fl.

Viðkomandi þarf vera drífandi, getað starfað sjálfstætt sem og í hóp og átt auðvelt með að taka ákvarðanir.

Framundan eru fjölmörg stór verkefni sem krefjast góðs undirbúnings og skipulagningar.

Verkefnastjóri vinnur beint undir framkvæmdastjóra byggingasviðs.

Góð laun í boði auk bifreiðar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórnun
  • Samskipti við innlenda og erlenda birgja
  • Samningagerð við undirverktaka
  • Gerð verk- og kostnaðaráætlana sem og eftirfylgni þeirra
  • Kostnaðareftirlit og kostnaðargreining
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verkefnastjórnun á sviðið framkvæmda
  • Tæknimenntun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Mikil reynsla af verklegum framkvæmdum og verkefnum þeim tengdum
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Mjög góð þekking á excel
  • Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli, ásamt góðri enskukunnáttu
Auglýsing stofnuð30. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Smiðsbúð 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AutoCadPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar