InfoMentor Ehf.

InfoMentor Ehf.

Vinnustaðurinn
InfoMentor Ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Mentor og Karellen eru leiðandi skólakerfi í grunn- og leikskólum á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfar hópur fólks með fjölbreyttan bakgrunn. Mentor var stofnað árið 1990 sem Menn og Mýs en árið 2000 var fyrirtækinu skipt upp og nafninu breytt í Mentor. Í dag heitir bæði fyrirtækið og kerfið okkar InfoMentor sem er það vörumerki sem við notum á öllum mörkuðum. Frá upphafi hefur fyrirtækið unnið með skólum og er því með þrjátíu ára reynslu af rekstri og þróun náms- og upplýsingakerfa. Á þessum árum hefur orðið mikil þróun og kerfið er notað af skólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum af milljónum notenda í fjórum löndum. Árið 2018 varð Karellen leikskólakerfið, sem stofnað var 1998 af Hjallastefnunni, hluti af InfoMentor en það leikskólakerfi er mest notaða leikskólakerfið á Íslandi.
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði