
Félagsbústaðir
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Félagsbústaðir eru stærsta þjónustufyrirtæki hérlendis á leigumarkaði með yfir 3.000 íbúðir til útleigu í Reykjavík. Á skrifstofunni starfa um 30 manns í anda gilda um samvinnu, virðingu og góða þjónustu. Félagsbústaðir eru í eigu Reykjavíkurborgar og eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi.
Nánari upplýsingar má finna á www.felagsbustadir.is
Þönglabakki 4
Nýjustu störfin
Engin störf í boði