Sölumaður í verslun

ZO•ON Nýbýlavegur 6, 200 Kópavogur


ZO•ON er borgar-útivistarmerki fyrir ævintýragjarna. Við hönnum föt sem hvetja fólk til að drífa sig út og ferðast óhindrað milli borgar og náttúru – hvernig sem viðrar.

Við leggjum mikið upp úr liðsheild og að skapa góðan starfsanda. Leitin að ævintýrum og áskorunum er jafn stór hluti af lífi okkar á atvinnumarkaðnum og utan vinnunnar. ZO•ON er staður fyrir fyrir framúrskarandi fólk með ævintýraþrá sem er tilbúið að stíga út fyrir kassann saman.

Hjá ZO•ON starfar metnaðarfullur hópur fólks sem tekst á við krefjandi verkefni með bros á vör. Starfsfólk í verslunum ZO•ON er metnaðarfullt og leitast við að mæta þörfum og óskum viðskiptavina.  

Við leitum að einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við skemmtilegt ævintýri með okkur.

Um er að ræða fullt starf í verslun á Nýbýlavegi ásamt lagerstarfi part úr degi 3 daga vikunnar.


Helstu verkefni:
• Sjá um að allar vörur séu í boði í verslun.
• Aðstoð við viðskiptavini.
• Hafa verslun snyrtilega.
• Lagerstarf part úr degi 3 daga vikunnar.

Eiginleikar sem umsækjendur þurfa að búa yfir:
• Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
• Sjálfsöryggi og kurteisi.
• Góð íslenskukunnátta skilyrði.
• Góð enskukunnátta.

 

Get Out There - Whatever the Weather

 

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Nýbýlavegur 6, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi