Sumarstarfsmaður óskast

Zenter Laugavegur 178, 105 Reykjavík


Sumarstarfsmaður óskast

Zenter ehf. óskar eftir sumarstarfsmanni til að sinna þjónustu Zenter kerfisins við viðskiptavini fyrirtækisins.

Við leitum að hressum starfsmanni með mikla samskiptahæfileika og góða tölvukunnáttu.

Æskilegt er að viðkomandi sé með bíl til afnota.

Um er að ræða spennandi og skemmtilega sumarvinnu.

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí 2019.

Um Zenter 
Zenter er þekkingar-, samskipta- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu á sviði markaðsrannsókna auk ráðgjafar í stjórnun markaðs-, mannauðs-, sölu- og þjónustumála.

Áhugasamir sendi tölvupóst með ferilskrá á zenter@zenter.is

Umsóknarfrestur:

17.05.2019

Auglýsing stofnuð:

08.05.2019

Staðsetning:

Laugavegur 178, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi