Zara Smáralind - fullt starf

ZARA Hagasmári 1, 201 Kópavogur


Ert þú að leita þér að fullu starfi til framtíðar?

Við leitum af manneskju sem vill takast á við áskoranir í breytilegu og hröðu starfsumhverfi með brennandi áhuga á tísku og fólki.

Við erum að leita að manneskju sem:

-Getur unnið markvisst í hröðu starfsumhverfi
-Hefur brennandi áhuga á tísku og fylgist með nýjustu straumum
-Hefur framúrskarandi samskiptahæfileika
-Hefur mikið frumkvæði og er óhrædd/ur við að vinna sjálfstætt
-Er skipulögð og vinnur vel innan tilsetts tímamarka
-Hefur gaman af því veita framúrskarandi þjónustu
-Sýnir frumkvæði í lausnamiðaðri hugsun
-Er sveigjanleg í starfi
-Er 18 ára eða eldri
-Getur hafið störf sem fyrst

Vinnutími miðast við opnunartíma verslunarmiðstöðvarinnar. Ef þú býrð yfir þessum eiginleikum sendu okkur umsókn með ferilskrá á cv@zara.is

Unnið verður úr umsóknum eins og þær berast

Umsóknarfrestur:

15.07.2019

Auglýsing stofnuð:

08.07.2019

Staðsetning:

Hagasmári 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi