
Lagardère Travel Retail ehf.
Aðalstræti er ný mathöll á Keflavíkurflugvelli, með veitingastaðina Yuzu, La Trattoria og Zócalo.
Aðalstræti er rekið af Lagardère Travel Retail, sem rekur veitingastaði, kaffihús og bari á Keflavíkurflugvelli og hefur verið með starfsemi þar frá árinu 2015.

YUZU, Zócalo, La Trattoria / KEF Airport
Við bætum við teymið okkar fyrir sumarið. Helstu verkefni snúa að því að útbúa mat og/eða drykki samkvæmt uppskriftum og að þjónusta viðskiptavini yfir afgreiðsluborð.
We are adding to our team for the summer. Main tasks are to prepare food and/or drinks according to recipes and to service our customers.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúa vöru/rétti/drykki skv. stöðlum og uppskriftum.
- Þjónusta farþega yfir afgreiðsluborð eða hjá pöntunarskjám.
- Vinna í fullu samræmi við alla gæðastaðla fyrirtækisins.
- Hreinsa/þrífa vinnusvæði, verkfæri, tæki og vélar á svæðinu.
- Að gæta alltaf fyllsta hreinleika og fjarlægja rusl.
- Framkvæma önnur verkefni sem tengjast starfinu sem vaktstjóri úthlutar.
- Önnur tilfallandi störf
- Successfully prepare each product in a fast and timely manner and according to recipes.
- Service passengers over the counter or assisting by the ordering screens.
- Work in full accordance with all quality standards of the company.
- Clean work areas, tools, equipment and machines in the area.
- Always maintain the utmost cleanliness and remove trash.
- Perform other tasks related to the job assigned by shift manager.
- Other incidental tasks.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustuhugsun og vönduð framkoma
- Hæfni til að vinna vel með öðrum
- Góð samskiptahæfni
- Gott vald á ensku
- Gott val á íslensku er kostur
- Hreint sakavottorð
- Customer service mindset
- Ability to work well with others
- Good communication skills
- Good command of English,
- Good command in Icelandic is a plus
- Clean criminal record is mandatory
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður
VALASKJÁLF

Við leitum af hressu sumarstarfsfólki!
Verksmiðjan Restaurant Akureyri

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Sölufulltrúi
IKEA

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Akranes - sumar 2025
Vínbúðin

Borgarnes - sumar 2025
Vínbúðin

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Almenn umsókn
BAUHAUS slhf.

Looking for a couple / two friends from 10th of March.
KEIF ehf.

Vaktstjóri hjá OIís Álfheimum
Olís ehf.

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE