XO Smáralind - Fullt starf

XO veitingastaður Hagasmári 3, 201 Kópavogur


XO leitar að öflugu starfsfólki í fullt starf í sal/afgreiðslu á ört stækkandi og vinsælum veitingastað í Smáralind.

Full dagvinna er í boði (8 klst.) sem og 2-2-3 vaktir.

XO er metnaðarfullur og hollur skyndibitastaður sem styðst eingöngu við topphráefni þar sem gæði, ferskleiki og gott andrúmsloft ræður ríkjum.

Ef þú ert jákvæður, þjónustulipur og agaður starfskraftur sem átt auðvelt með að vinna með fólki þá langar okkur að heyra frá þér.

 

Starfssvið

• Almenn afgreiðsla og þjónustustörf

 

Hæfniskröfur

• Rík þjónustulund og jákvæðni

• Áreiðanleiki

• Frumkvæði

• Stundvísi og samviskusemi

• Gott vinnuskipulag og sjálfstæð vinnubrögð

• Góð hæfni í mannlegum samskiptum

• Hæfni til að geta unnið undir álagi

• Reynsla af afgreiðslustörfum er æskileg

• 18 ára og eldri

 

Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar í síma 663-5777.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Hagasmári 3, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi