Sumarstarf hjá Verði tryggingum.

Vörður Borgartún 25, 105 Reykjavík


Við leitum eftir frambærilegum, jákvæðum og skemmtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á sumarstörfum hjá Verði. Í störfum hjá félaginu er krafist hæfni á borð við nákvæmi, vandvirnki, frumkvæði, útsjónasemi og samskiptahæfni svo eitthvað sé nefnt en einnig höfum við væntingar til sumar starfsmanna um að þeir séu glaðlegir og hugi vel að heilsunni :-)  Störfin eru fjölbreytt og snúa flest að þjónustu og samskiptum við viðskiptavini félagsins. Lágmarksaldur sumarstarfsmanna eru 20 ár og miðar félagið við að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi.

Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er mannauðurinn sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, heilsueflandi vinnustað, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Félagið vinnur eftir öflugri stefnu í jafnréttismálum en árið 2014 fékk félagið jafnlaunavottun, fyrst allra fjármálafyrirtækja. Starfsmenn félagsins eru um 90 talsins, staðsettir í Reykjavík, Keflavík og Akureyri.

 

Umsóknarfrestur:

08.04.2019

Auglýsing stofnuð:

14.03.2019

Staðsetning:

Borgartún 25, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi