
Kjaran ehf.
Vöru- og viðskiptastjóri
Við hjá KJARAN leitum að öflugum starfsmanni í starf vöru- og viðskiptastjóra.
Fjölbreytilegt starf í samhentum hópi hjá rótgrónu fyrirtæki.
Vinnutími alla virka frá 8:00 til 17:00, nema föstudaga til 16:15. Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og tilboðsgerð á sérhæfðum vörum til fagmanna og fyrirtækja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskiptafræði eða sambærilegt kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
- Góðir söluhæfileikar og þjónustulund
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Áhugi á verslun og þjónustu
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Snyrtimennska, stundvísi og metnaður
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 14, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SölumennskaViðskiptafræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Ráðgjafi í viðskiptalausnum - Vertu hluti af framsæknu teymi
Advania

Sölumaður - Sales professional
Iceland Review ehf.

Deildarstjóri hagdeildar
Norðurál

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.

Policy Officers Internal Market Division VA 06/2025
EFTA Secretariat

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Policy Officer Internal Market Division VA 05/2025
EFTA Secretariat

Leiðandi sérfræðingur í reikningshaldi
Sjúkratryggingar Íslands

Starfsmaður í verslun
Dressmann á Íslandi

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri