Starfsmaður í móttöku

VISS Ármúli 7, 108 Reykjavík


VISS óskar eftir að ráða áreiðanlegan, snyrtilegan, þjónustulundaðan, heiðarlegan, vandvirkan og glaðlyndan starfsmann í móttöku okkar.

Starfið felst í móttöku og þjónustu við viðskiptavini, innskráningu tækja, reikningagerð, símsvörun og öðrum tilfallandi verkefnum.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

Viss er ungt og vaxandi fyrirtæki sem býður upp á farsímatryggingar og farsímaleigu undir eigin merkjum. Viss er viðurkenndur þjónustuaðili Apple (Apple Authorized Service Provider) og annast sem slíkur ábyrgðaviðgerðir og aðrar viðgerðir á Apple vörum. Viss veitir einnig íslenkum tryggingafélögum þjónustu vegna farsímatjóna viðskiptavina þeirra ásamt að þjónusta einnig stærstu fjarskiptafyrirtæki landsins.

Viss ehf. Ármúla 7, 108 Reykjavík. s. 4454500. www.viss.is.

Umsóknarfrestur:

13.02.2019

Auglýsing stofnuð:

06.02.2019

Staðsetning:

Ármúli 7, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi