Sölumenn óskast í söluver Viðskiptatengsla

Viðskiptatengsl ehf Stórhöfði 17, 110 Reykjavík


Sölumenn óskast í Söluver Viðskiptatengsla

Vanti þig vinnu með skóla eða hreinlega bara aukavinnu með góða tekjumöguleika þá er þetta starfið fyrir þig.

Starfssvið: Úthringingar, fundabókanir.

Sveiganlegur vinnutími, frá 13:00 til 20:00, grunnlaun með árangurstengingu í boði fyrir góða sölumenn.

Menntun og hæfniskröfur

  • ·         Góð mannleg samskipti.
  • ·         Dugnaður.
  • ·         Metnaður.
  • ·         Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
  • ·         Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
  • ·         Heiðarleiki.
  • .         Góð íslenskukunnátta skilyrði.

 

 

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál

Nánari uppl: steini@vidskiptatengsl.is

Umsóknarfrestur:

24.05.2019

Auglýsing stofnuð:

14.05.2019

Staðsetning:

Stórhöfði 17, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi