Sumarstörf í Vinnuskóla Reykjavíkur

Vinnuskóli Reykjavíkur Borgartún 12-14, 105 Reykjavík


Vinnuskóli Reykjavíkur býður upp á fjölbreytt og áhugaverð störf sem snúa meðal annars að stjórnun, fræðslu og umhverfismálum. 

Eftirfarandi störf eru í boði:

  • Aðstoðarleiðbeinandi 
  • Leiðbeinandi
  • Yfirleiðbeinandi
  • Grænn fræðsluleiðbeinandi
  • Fræðsluleiðbeinandi stoðræktar (stuðningsþjónustu)
  • Þjónustufulltrúi á skrifstofu
  • Þjónustufulltrúi á þjónustumiðstöð

Aldursviðmið eru 22 ára og eldri fyrir flest störf (20 ára fyrir aðstoðarleiðbeinendur og 25 ára fyrir yfirleiðbeinendur).

Sækja þarf um störfin rafrænt í gegnum vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/sumarstorf (undir umhverfis- og skipulagssviði) þar sem frekari lýsingar á störfunum er að finna.  

Umsóknarfrestur er til 25. febrúar.

Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri, í s. 411-1111 eða á netfanginu magnus.arnar.sveinbjornsson@reykjavik.is. 

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Borgartún 12-14, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi