Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur

Vinnuskóli Reykjavíkur Borgartún 12-14, 105 Reykjavík


Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa. Á sumrin er Vinnuskóli Reykjavíkur ein stærsta starfsstöðin í borginni. Starf í skólanum gefur einstaka möguleika á því að njóta útiveru og að eiga þátt í að prýða borgarlandið í samstarfi við ungt fólk.

Helstu verkefni:

  • Stýra starfi vinnuskólahóps. 
  • Vinna með nemendum og leiðbeina þeim varðandi vinnubrögð og verklag. 
  • Skapa liðsheild í hópnum og vinna með uppbyggileg samskipti. 
  • Halda utan um tímaskráningar og veita nemendum umsögn í loks sumars. 

Hæfniskröfur:

  • Framhaldsskólamenntun. 
  • Áhugi á að starfa með ungu fólki og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni. 
  • Samskiptafærni og hæfni til að vera nemendum góð fyrirmynd.  
  • Þekking á starfi Vinnuskólans, garðyrkju eða reynsla af starfi með börnum eða unglingum er kostur.  

Æskilegt er að leiðbeinandi hafi náð 22 ára aldri.

Umsóknir fara í gegnum vef Reykjavíkurborgar.

Umsóknarfrestur er til 25. febrúar.

Nánari upplýsingar um starf leiðbeinanda og önnur störf í Vinnuskóla Reykjavíkur veitir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri, í s. 411-1111 eða á netfanginu magnus.arnar.sveinbjornsson@reykjavik.is.

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Borgartún 12-14, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi