EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Vilt þú vinna við véla og veituhönnun?

EFLA leitar að metnaðarfullum liðsauka í teymi Véla á Iðnaðarsviði. Sem sérfræðingur í teymi Véla fengir þú tækifæri til að starfa í öflugu teymi með reyndum sérfræðingum í iðnaðar- veitu og orkutengdum verkefnum. Teymið er öflugt, samhent og vinnur náið með öðrum teymum og sviðum EFLU. Hér er einstakt tækifæri fyrir áhugasaman aðila að taka þátt í fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í véla- og veituhönnun, m.a. fyrir fiskeldi, stóriðju, virkjanir, veitu- og iðnfyrirtæki. Möguleiki er á að starfa í alþjóðlegum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og ráðgjöf tengd véla- og veituhönnun
  • Orkuútreikningar og valkostagreiningar
  • 3D hönnun og gerð teikninga
  • Ráðgjöf á sviði hönnunar og þjónusta til viðskiptavina
  • Gerð verklýsinga, kostnaðaráætlana og útboðsgagna
  • Verkefnastýring
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði véla-, iðnaðar-, orku-, verk/tæknifræði.
  • Reynsla í orku- og/eða iðnaðartengdum verkefnum
  • Kunnátta á Autodesk Inventor eða AutoCAD Plant 3D er kostur
  • Mikill áhugi á sérhæfingu innan starfssviðs
  • Frumkvæði, sjálfstæði og samskiptahæfni
  • Skipulögð vinnubrögð og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Kunnátta í ensku og norðurlandamálum er kostur
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar