Sölustjóri óskast

Vélar og verkfæri ehf. Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík


Vélar og verkfæri leita að jákvæðum, drífandi og söludrifnum einstaklingi til að taka þátt í að þróa og móta nýtt starf sölustjóra í fyrirtækinu.

Helstu verkefni:
• Sölustörf og umsjón með söludeild
• Gerð söluáætlana og árangursmælingar
• Skipulag og eftirfylgni söluherferða
• Samskipti við lykilviðskiptavini Véla og verkfæra
• Þátttaka í þróun vöruúrvals og markaðsmálum í samráði við
aðra stjórnendur

Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla af sölustörfum á fyrirtækjamarkaði
• Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt
• Reynsla af sölustjórnun er kostur
• Góð tölvukunnátta
• Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Góð kunnátta í íslensku og ensku áskilin. Kunnátta í Norðurlandamálum og/eða þýsku kostur

Umsóknarfrestur:

28.05.2018

Auglýsing stofnuð:

16.05.2018

Staðsetning:

Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi