Sumarvinna í Veiðihúsi

Veiðihúsið Norðurá Sunnuflöt 13, 210 Garðabær


Líflegt og skemmtilegt sumarstarf úti á landi í glæsilegu veiðihúsi við laxveiðiá.

Við leitum að glöðu og duglegu starfsfólki frá byrjun Júní til og með miðjum September.

Starfið felur í sér að stærstum hluta þjónustu við gesti ásamt þrif og ræstingu.


Vinsamlega sendið inn umsókn og ferilskrá með mynd


Allar frekari upplýsingar veittar í síma 842-2821

Auglýsing stofnuð:

11.05.2019

Staðsetning:

Sunnuflöt 13, 210 Garðabær

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi