Laghentur starfskraftur óskast

Vallarbraut ehf Trönuhraun 5, 220 Hafnarfjörður


Við óskum eftir laghentum og hressum starfskrafti.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur m.a. í sér standsetningar á nýjum tækjum, þjónustuviðgerðir, viðhald á vélum, umsjón með varahlutalager & ýmislegt tilfallandi.

Viðkomandi þarf að hafa reynslu & þekkingu vinnuvélum.

Vinnutími er 09:00 – 17:00 alla virka daga.

Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum og er aldurstakmark 20  ára.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Trönuhraun 5, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi