Ráðgjafar á einstaklings og fyrirtækjasvið

Tryggja Síðumúli 23, 108 Reykjavík


Vegna aukinna umsvifa óskar Tryggja eftir starfsmönnum á nokkur svið.

Einstaklingsráðgjafi, sér um sölu á persónutengdum vátryggingum og lífeyristryggingum.

Möguleiki er á verulega góðum árangurstengdum tekjum. 

Hæfniskröfur

Reynsla af sölustörfum, mikill kostur 
Háskólagráða eða reynsla af sambærilegu starfi
Fagleg framkoma og skipulögð vinnubrögð 
Geta auðveldlega unnið sjálfstætt og í hóp 
Einstaklega góðir samskiptahæfileikar 
Frumkvæði og metnaður í starfi 
Góð almenn tölvukunnátta 
Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð.

Athugið að starfið krefst ferðalaga innanlands.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15.9.19

______________________________________________________

Fyrirtækjaráðgjafi, öflun viðskiptavina, ráðgjöf, sala vátrygginga, umsjón með útboðum og verðkönnunum fyrir lítil og stór fyrirtæki.

Ath, einungis umsækjendur með reynslu af sambærilegu starfi eða með yfirgripsmikla þekkingu á áhættugreiningu fyrirtækja koma til greina. 

Aðrar almennar hæfniskröfur

Reynsla af sölustörfum, mikill kostur 
Háskólagráða eða reynsla sem nýtist í starfi
Fagleg framkoma og skipulögð vinnubrögð 
Geta auðveldlega unnið sjálfstætt og í hóp 
Einstaklega góðir samskiptahæfileikar 
Frumkvæði og metnaður í starfi 
Góð almenn tölvukunnátta 

Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 15.9.19

Árangurstengdar laungreiðslur að hluta.

______________________________________________________

Úthringingar (hluta eða fullt starf), Óskum eftir fólki í sölu á vátryggingum og fundabókanir fyrir ráðgjafa.

Unnið er á vöktum frá kl 13:00 17:30 og 17:00- 21:30  

Möguleiki er á verulega góðum árangurstengdum tekjum fyrir rétta aðila.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1.9.19

______________________________________________________

 

Nánari upplýsingar veitir Baldvin Samúelsson í síma 4141999.

Starfið hentar báðum kynjum. 

Tryggja ehf. er elsta starfandi vátryggingamiðlun á Íslandi. Hún var stofnuð í desember 1995 og starfar á alþjóðlegum vettvangi.

Hjá Tryggja starfa um 20 manns í ýmsum verkefnum, við bjóðum uppá fyrsta flokks aðstöðu með öllum nútíma þægindum.

Tryggja er Lloyd´s coverholder og er eftirlitsskyldur aðili hjá FME (Fjármálaeftirlitinu) 

Allar nánari upplýsingar um fyrirtækið er á www.tryggja.is

 

Umsóknarfrestur:

02.09.2019

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi