Lífeyris og tryggingaráðgjafi

Tryggingamiðlun Íslands Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur


Óskum eftir ráðgjafa til starfa við lífeyris og tryggingaráðgjöf.

 

Gerum kröfur um hreint sakavottorð og að viðkomandi sé ekki á vanskilaskrá.

 

Reynsla af sölustöfum eða menntun sem nýtist í starfi æskileg en ekki nauðsynleg. Þjónustulund og áhugi á því að skara framúr sem og sjálfstæð vinnubrögð. Frumkvæði og góð tölvuþekking æskileg.

 

Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila.

 

Spennandi, gefandi, skemmtilegt og krefjandi starf.

 

Aldurstakmark 25 ár.

 

Tryggingamiðlun Íslands er ein elsta og stærsta vátryggingamiðlun landsins og hefur hlotið titilinn framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo sex ár í röð. Helstu samstarfsaðilar okkar eru Vörður, Lloyd´s og Allianz.

Umsóknarfrestur:

23.06.2018

Auglýsing stofnuð:

13.06.2018

Staðsetning:

Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi