Leitum að hressum einstaklingi í 100% starf

Tokyo Sushi Glæsibær Álfheimar 74, 104 Reykjavík


Tokyo Sushi í Glæsibæ leitar að hressum einstaklingi í fullt starf í afgreiðslu. Vinnutíminn væri 11:30 - 20:00 alla virka daga.

Við leggjum áherslu á:

 • Þjónustulund
 • Stundvísi
 • Sveigjanleika

Helstu verkefni - starfslýsing:

 • Afgreiða viðskiptavini á heiðarlegan og jákvæðan máta.
 • Taka þátt í daglegum þrifum.
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfni og kunnátta:

 • Reynsla af afgreiðslustörfum kostur.
 • Geta unnið undir álagi.
 • Kurteisi og góð þjónustulund.
 • Nákvæm og vönduð vinnubrögð.
 • Jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta.
 • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni.
 • Stundvísi.


Einstaklingur þarf að geta byrjað í enda desember eða byrjun janúar. Tekið er á móti umsóknum á netfang: tokyo@tokyo.is

 

ATH! Munið að láta ferilskrá fylgja með.

 

 

Umsóknarfrestur:

20.12.2018

Auglýsing stofnuð:

04.12.2018

Staðsetning:

Álfheimar 74, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi