Alfreð
Alfreð
Alfreð

Tæknilegur þjónustufulltrúi - sumarstarf

Alfreð auglýsir eftir starfskrafti á þjónustuborð.

Starfið felst í að sinna almennum fyrirspurnum frá viðskiptavinum, aðstoða og kenna á auglýsinga- og úrvinnslukerfið. Viðkomandi þarf að geta leyst úr tæknilegum atriðum í SQL gagnagrunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Tæknileg aðstoð
  • SQL fyrirspurnir
  • Skráning á vandamáli
  • Taka saman tölfræði
  • Prófanir á vefsíðu og appi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptahæfni
  • Gott tæknilæsi
  • Fljót/ur að læra
  • Vilji til að skila góðu starfi
  • Vilji til að læra og vaxa í starfi
  • Þekking á SQL gagnagrunnum
  • Menntun í tölvunarfræðum er kostur
Fríðindi í starfi
  • Kaffi og nasl
  • Niðurgreiddur hádegismatur þrisvar í viku
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Akralind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar