Aðstoð í mötuneyti, 50% starf

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmári 1, 201 Kópavogur


Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að aðstoðarmanni í mötuneyti í 50% starf. Vinnutími er kl. 10-14 alla virka daga.

Helstu verkefni

  • Þátttaka í almennum störfum í eldhúsi
  • Umsjón með kaffistöðvum
  • Frágangur, þrif og uppvask
  • Losa sorp í tunnur við hús
  • Leysa matreiðslumann af vegna fjarvista

Hæfnikröfur

Snyrtimennska, samstarfshæfni, íslenskukunnátta og áreiðanleiki, kostur að hafa unnið sambærilegt starf.

-------------------------------------------------------------------------- 

Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. 

Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

 

Nánari upplýsingar veitir Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is) 

 

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur

sími 458 2000 

www.syslumenn.is

Umsóknarfrestur:

11.02.2019

Auglýsing stofnuð:

28.01.2019

Staðsetning:

Hlíðasmári 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi