Tómstundahús Árborgar, hlutastörf

Sveitarfélagið Árborg Austurvegur 2, 800 Selfoss


Tómstundahús Árborgar á Selfossi leitar að starfsfólki í hlutastörf

Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, áhugasömum og hugmyndaríkum einstaklingum með ríkt frumkvæði og hreint sakavottorð. Um er að ræða hlutastörf í Ungmennahúsið Pakkhúsið og Félagsmiðstöðina Zelsíus.

Ungmennashúsið Pakkhúsið, starfsmenn í húsráð
- Skipulagning á faglegu starfi fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára
- Hlutastarf bæði á daginn og kvöldin
- Félagsmála reynsla æskuleg
- Leitum að einstaklingum á aldrinum 18-25 ára


Félagsmiðstöðin Zelsiuz, starfsmenn í hlutastörf
- Skipulagning á faglegu starfi fyrir ungmenni á aldrinum 10-16 ára
- Hlutastarf bæði á daginn og kvöldin
- Félagsmála reynsla æskileg
- Lágmarksaldur 20 ár

Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Laun samkvæmt kjarasamnig Sambands íslenskra sveitarfélaga og FOSS. Nánari upplýsingar í síma 480-1951 eða á tölvupóstfanginu: magnus.sigurjon@arborg.is

Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2019. 

Umsóknarfrestur:

12.07.2019

Auglýsing stofnuð:

27.06.2019

Staðsetning:

Austurvegur 2, 800 Selfoss

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi